KOMDU MEÐ OKKUR Á NÝJAR SLÓÐIR ÆVINTÝRA FERÐUM SKOÐAÐU ÚRVALIÐ AF OKKAR

FERÐIR Í BOÐI

Skipulagðar ferðir um Ísland, upplifðu landið á stórkostlegan hátt í ævintýraferð með Amazing Tours.

GRÆNIHRYGGUR-JÖKULGIL

Dagsferð

26. September 2021 (Laugardagur)

Kæru vinir, okkur langar að bjóða ykkur tækifæri til að upplifa hin stórkostlegu Jökulgil og hinn magnaða Grænahrygg við rætur Torfajökuls.

Verð frá kr.

14.000

UNDRAHEIMUR ÍSLENSKRA JÖKLA

2 dagar

Alla laugardaga kl. 08:15 (Nóv – Apríl)

Kæru vinir okkur langar að bjóða ykkur tækifæri til að upplifa hina stórkostlegu náttúru Íslands og hinn magnaða íshellir Safír við Jökulsárlón á auðveldan hátt með okkur.

Verð frá kr.

29.900